Aðalfundur foreldrafélagsins miðvikudaginn 28. september

Aðalfundur foreldrafélags Naustaskóla er hér með auglýstur. Stjórn frá fyrra ári samanstendur af mæðrum sem eiga börn í 2., 5., 6., 8., og 9. bekk, og ef áhugi er fyrir hendi þá værum við alveg til í að taka á móti foreldrum barna í 1., 3., 7., og 10. bekk svo öll börnin í skólanum eigi fulltrúa í foreldrafélaginu - endilega sendið Fanney formanni/fanneybergros@gmail.com línu ef hafið áhuga, fundir á ca. 6 vikna fresti og mjög skemmtilegt starf.
Sjáumst