Aðalfundur foreldrafélagsins á morgun, miðvikudag!

Kæru foreldrar ....
við minnum á aðalfund foreldrafélagsins sem haldinn verður á morgun, miðvikudaginn (18. sept) kl 20:00 - 21:00  :)
Mikilvægt að öll börn eigi fulltrúa á fundinum...
Enn er óskað eftir framboði til formanns félagsins og mikilvægt er að einhver bjóði sig fram í það skemmtilega hlutverk! Einnig vantar fulltrúa frá 10. bekk  :)
Endilega sendið tölvupóst á husfreyjan@gmail.com ef ykkur langar að starfa í stjórn félagsins...
hlökkum til að heyra í ykkur og sjá ykkur á fundinum 
kkv, stjórnin