Vorball!! Fjáröflun fyrir Reykjaferð

Halló halló
Það er styttist í skólaslitin en þó nægur tími til að halda loka ball.
Fimmtudaginn 31. maí er stefnt að allsherjar vorballsgleði 
en ballið er fjáröflun fyrir Reykjaferð 6. bekkjar í haust.
Tvískipt að vanda & tímasetningar ekki svo óþekktar. 1. - 3. bekkur frá 16:00 – 17:30 4. - 7. bekkur frá 17:30 -19:00
 
Aðgangseyrir er 500 krónur &
innifalið svalandi drykkur og brakandi poppkorn.
Það verður gleði & gaman, dönsum svolítið saman!