Úrslit kosninga í nemendaráð

Í dag fóru fram kosningar í nemendaráð. Frambjóðendur komu upp og kynntu sig og í kjölfarið var gengið til kosninga.
Í nemendaráði þennan vetur munu eftirfarandi nemendur starfa:

Unglingadeild: Vilhjálmur Tumi, Breki Mikael Adamsson, Thelma Ósk Þórhallsdóttir og Ævar Freyr Valbjörnsson.
7. bekkur: Hildur Sigríður Árnadóttir, varamaður Eyþór Logi Ásmundsson
6. bekkur: Tinna Malín Sigurðardóttir, varamaður Dagbjartur Búi Davíðsson
5. bekkur: Aron Daði Stefánsson, varamaður Hekla Himinbjörg Bragadóttir
4. bekkur: Atlas Nói Einvarðsson, varamaður Frosti Orrason