Starfsdagur á mánudag, útivistardagur þriðjudag

Við minnum á að á  mánudaginn nk. er starfsdagur og því enginn skóli en frístund er opin. Á þriðjudag er svo útivistardagur ef veður leyfir, sjá áður sent skipulag.