Starfamessa í Háskólanum

Síðastliðinn föstudag 23. febrúar var svokölluð Starfamessa haldin í annað sinn fyrir 9 og 10 bekkinga grunnskólanna á Akureyri. Um 30 fyrirtæki og stofnanir á Akureyri komu saman í HA og kynntu störfin og menntun innan síns fyrirtækis. Virkilega skemmtilegur og vel heppnaður dagur. Nokkrar myndir frá deginum má sjá hér.....