Skákmót

Í vetur hefur Ákell Örn Kárason verið með skákkennslu í 3., 4. og 5. bekk. Að því tilefni var efnt til skákmóts hér í Naustaskóla þriðjudaginn 26. febrúrar sl. Áhuginn var mikill hjá nemendum og þátttaka í mótinu mjög góð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu.