Litlu jólin fimmtudaginn 21. desember kl. 09:00-10:30

Hér má sjá skipulag Litlu jólanna nk. fimmtudag:

9:00 - Nemendur mæta í skólann og fara allir á sín heimasvæði til umsjónarkennara.
 Jólasaga lesin á hverju svæði, kakó í boði foreldrafélagsins.
9:45 – Helgileikur þar sem 4. bekkur sýnir á hátíðarsal skólans.
10:00 – Dansað í kringum jólatréð í íþróttasal Naustaskóla og jólasveinar koma í heimsókn.
10:30 – Nemendur komnir í jólafrí

Frístund verður opin frá kl. 08:00-09:00 og frá kl. 10:30