Verkefni tengt Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna

Síðastliðnar þrjár vikur hafa nemendur verið að vinna að Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Þau sýndu í dag afurð þessarar vinnu á salnum fyrir starfsfólk og nemendur skólans. Hér má sjá eitt af verkefnum krakkanna...