Búningaball fyrir 1.-3. og 4.-7. bekk

Mánudaginn 12. febrúar er búningaball fyrir 1.-3. bekk kl. 16:30-18:00 og 4. - 7. bekk í Naustaskóla kl. 18:00 - 19:30. Nemendur eiga endilega að mæta í búningum. Aðgangseyrir er 500 krónur og innifalið er popp fyrir 1.-3. bekk en fyrir 4.-7. bekk verður verður sjoppa á staðnum. Það verður mikið tjúttað, farið í leiki og haft gaman.
Böllin eru fjáröflun fyrir 10. bekk, sem er að fara í skólaferðalag í vor.