22.04.2025
Hafsteinn Máni hlýtur bók í verðlaun
Lesa meira
07.04.2025
Árshátíðin fer fram fimmtudaginn 10. apríl
Sjá frekara skipulag í frétt
Lesa meira
07.04.2025
Á listasýningunni eru listaverk eftir nemendur í 2. til 10. bekk í Naustaskóla. Sýningin fjallar um einstaka náttúru Íslands.
Lesa meira
23.03.2025
Við minnum á starfsdaginn mánudaginn 24. mars. Frístund er opin frá kl 13:00 - 16:15 fyrir börn sem eru skráð.
Lesa meira
20.03.2025
Mánudaginn 24. mars verður Soffía Ámundadóttir með fræðslu á sal skólans um hegðunarvanda og ofbeldi nemenda. Fræðslan er opin öllum foreldrum og forráðamönnum skólabarna á Akureyri.
Lesa meira
14.03.2025
Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna verður haldin á hátíðarsal Háskólans á Akureyri þriðjudaginn 18. mars kl. 14:30 Þar munu þeir Baldur Tristan og Brynjar Berg keppa fyrir hönd skólans. Við óskum þeim góðs gengis.
Lesa meira
21.02.2025
Í dag var haldin forkeppni Upphátt, upplestrarkeppni 7. bekkjar. Krakkarnir lásu kafla úr sögu og ljóð á sal og stóðu sig öll með prýði. Kennarar þeirra, Ólöf Harpa Jósefsdóttir og Dagný Hlín Rafnsdóttir hafa unnið vel með krökkunum í undirbúiningi fyrir upplesturinn. Dómnefndina skipuðu Helga Hauksdóttir, Björn Valur Gíslason og Halldóra Steinunn Gestsdóttir og völdu þau þessi þrjú í efstu sætin: Baldur Tristan Stefánsson, Brynjar Berg Jóhannsson og Berglindi Gyðu Benediktsdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn og óskum þeim góðs gengis sem taka þátt í aðal keppninni sem haldin verður þriðjudaginn 18. mars á hátíðarsal Háskólans á Akureyri.
Lesa meira
14.02.2025
Við vorum svo heppin að fá Ágúst úr söngvakeppninni til okkar á söngsal í dag. Að vonum var vel tekið á móti honum og krakkarnir sungu hástöfum með honum. Hér má sjá myndir frá skemmtilegri stund.
Lesa meira