Skólasetning Naustaskóla verður föstudaginn 22. ágúst nk:
Kl. 09:00 nemendur í 2.-5. bekk
Kl. 10:00 nemendur í 6.-10. bekk.
Á skólasetningunni hitta nemendur umsjónarkennara, fá stundaskrá og fræðast um starfið í vetur.
Kennsla hjá börnum 2.-10. hefst mánudaginn 25. ágúst samkvæmt stundarskrá.
Hjá 1. bekk verða viðtöl 22. og 25. ágúst og kennsla hefst hjá þeim þriðjudaginn 26. ágúst samkvæmt stundarskrá.
Frístund opnar mánudaginn 25. ágúst.
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is