Í dag tekur Naustaskóli þátt í skólahreysti í beinni útsendngu á RÚV. Við hvetjum alla sem geta til að mæta í Íþróttahöllina og styðja okkar fólk en húsið opnar fyrir áhorfendum kl. 19:00. Keppnin hefst kl. 20:00 og eru fulltrúar okkar þau Bríet Halldóra Hjörvarsdóttir, Finnur Bessi Finnsson, Ragna Steinunn Heimisdóttir, Sylvía Mörk Kristinsdóttir, Veigar Leví Pétursson og Þórður Elfar Guðmundsson. Við óskum þeim góðs gengis!
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is