1.sæti: 6-.7. bekkur
2. sæti: 2. bekkur

Jólahelgileikurinn er alltaf sýndur á litlu jólunum. Það var hugljúf stund í boði 4. bekkinga Naustakóla sem stóðu sig alveg frábærlega.
Eftir helgileik fórum við inn í fallega skreytt íþróttahúsið þar sem við tók jólaball og heimsókn jólasveina. Síðan var farið upp á svæði og átt góða stund með kennurum og jólasveinum, Allt gekk ljómandi vel þennan dag
|
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is