Jólaþemadagur 16. desember - myndir

Hér má sjá nokkrar myndir frá skemmtilegum jólaþemadegi í dag, þriðjudaginn 16. desember, þar sem nemendur unnu á stöðvum um allan skóla við ýmiskonar föndur og skreytingar. Það má með sanni segja að skólinn okkar sé mikið og fallega skreyttur! Efir hátíðarmat í hádeginu voru svo sungin nokkur jólalög undir stjórn Björns Vals Gíslasonar.