Í gær var haldið skólamót í handbolta í KA heimilinu fyrir 5. og 6. bekk í skólum bæjarins. Naustaskóli mætti með nokkur lið og stóðu sig vel, lið drengja í 5. bekk náðu öðru sæti í sínum flokki. Það var mikið fjör og stemming eins og sjá á á meðfylgjandi myndum.
|
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is