Handboltamót hjá 5. og 6. bekk

Í gær var haldið skólamót í handbolta í KA heimilinu fyrir 5. og 6. bekk í skólum bæjarins. Naustaskóli mætti með nokkur lið og stóðu sig vel, lið drengja í 5. bekk náðu öðru sæti í sínum flokki. Það var mikið fjör og stemming eins og sjá á á meðfylgjandi myndum