Vinakeðja - barátta gegn einelti

Í gær, 8. nóvmenber var dagur eineltis. Nemendur og starfsfólk ákváðu í því tilefni að fara út og haldast í hendur og mynda þannig vinakeðju utan um skólann.