Viðurkenningar fræðsluráðs Akureyrarbæjar

Aðalheiður Skúladóttir
Aðalheiður Skúladóttir

Í gær (14. 6.18) veitti fræðsluráð Akureyrarbæjar viðurkenningu þeim einstaklingum sem skarað hafa framúr í starfi.

Alla deildarstjóri í Naustaskóla hlaut viðurkenningu fyrir störf sín í valgreinanefnd grunnskólanna á Akureyri. Valgreinanefnd grunnskólanna hefur svo sannarlega unnið gott og ötult starf síðustu árin og verið í mikilli framþróun varðandi fjölbreytni og aukið framboð valgreina á Akureyri. Valgreinanefndin er einstök á landsvísu og erum við afar stolt af vinnu hennar.

Við óskum Öllu og samstarfskonum hennar í nefndinni innilega til hamingju með viðurkenninguna, þær eru svo sannarlega vel að henni komnar. Nefndarkonurnar mynd..