Viðtalsdagur þriðjudaginn 30. október

Við minnum á viðtalsdaginn 30. október nk. en þá mæta nemendur og foreldrar í viðtöl hjá umsjónarkennara. Búið er að opna fyrir skráningu í viðtölin á mentor.is, ef einhverjar upplýsingar vantar varðandi skráningu má hafa samband við ritara. Frístund er opin þennan dag frá kl. 8:00 - 16:15, vinsamlegast hafið samband ef þið viljið nýta ykkur þá þjónustu eða senda póst á hrafnhildurst@akmennt.is