Viðtalsdagur á morgun þriðjudag

Á morgun þriðjudaginn 30. október er viðtalsdagur í skólanum og því enginn skóli. Við minnum á skráningu í foreldraviðtölin á Mentor þeir sem það eiga eftir. Frístund er opin frá 08:00 - 16:15.