Útivistardegi frestað um óákveðinn tíma

Í ljósi aðstæðna og einnig óhagstæðrar veðurspár frestum við útivistardeginum sem átti að vera á morgun, þriðjudag um óákveðinn tíma.