Úrslit kosninga í nemendaráð

Í gær var gengið til kosninga í nemendaráð. Frambjóðendur stigu á svið og kynntu sig og sumir héldu sköruglega framboðsræðu og kynntu sín stefnumál.
Úrslit kosninga urðu svo sem hér segir: 

4. bekkur: Caroline Amalie Tarnow – til vara: Sigmundur Logi Þórðarson
5. bekkur: Frosti Orrason – til vara: Atlas Nói Einvarðsson
6. bekkur: Þórunn Birna Kristinsdóttir – til vara: Daníel
7. bekkur: Sara María Jóhannesdóttir – til vara: Logi Steinn Guðnason
8. bekkur: Heiðar Snær Barkarson – til vara: Snæbjörn Þórðarson
9. bekkur: Telma Ósk Þórhallsdóttir – til vara: Breki Mikael
10. bekkur: Baldur Ásgeirsson