Uppskeruhátíð lestrarátaks

Í gær var uppskeruhátíð lestrarátaks og af því tilefni var efnt til samveru á sal. Stúlkur úr 6. og 7. bekk sýndu dansatriði og sungu undir stjórn Bobbu listgreinakennara. Verðlaun hlutu 2. og 3. bekkur fyrir mestan lestur per mann á yngra stigi 6. og 7. bekkur á eldra stigi. Fyrir hönd yngra stigs tóku Megan Ella og Natan Dagur á móti verðlaunum og Katla Björk og Anton Logi fyrir eldra stig. Sjá myndir af verðlaunahöfum.