Þemadagar - myndir

Þessa vikuna eru þemadagar og er því mikið líf og fjör í skólanum. Í boði eru fimm stöðvar um allan skóla þar sem nemendur vinna hin ýmsu verkefni og að auki er ein útistöð. Hér eru nokkrar myndir frá stöðvunum.