Skólaleikur hefst þriðjudaginn 8. ágúst

Sælir kæru foreldrar

Við minnum á að Skólaleikur þeirra barna sem fara 1. bekk í Naustaskóla hefst þriðjudaginn 8. ágúst. 
Skólinn opnar kl. 7:45 á hverjum morgni og lokað verður kl. 16:15 en gengið er inn um aðalinngang skólans.
S: 460 4111 / 6261280