Opið hús fyrir verðandi 1. bekk í dag

Opið hús í grunnskólum Akureyrar  2018  verður 22. og 23. febrúar, frá kl. 09:00 - 11:00. Skólunum er skipt niður á þessa tvo daga eins og hér segir:

Fimmtudaginn 22. febrúar 2018, kl. 09:00 - 11:00
Brekkuskóli
Glerárskóli
Lundarskóli
Naustaskóli

Föstudaginn 23. febrúar 2018 kl. 09:00 - 11:00
Giljaskóli
Oddeyrarskóli
Síðuskóli