Norræna skólahlaupið nk. miðvikudag

Á miðvikudaginn 19. sept. er Norræna skólahlaupið. Við stefnum að því að allir hlaupi / skokki / labbi milli klukkan 10 og 11.

Að sjálfsögðu biðjum við alla að koma vel klædd til útiveru og hreyfingar, t.d. góða skó.

Kveðja,

íþróttakennarar