Leikhúsferð hjá 1.-4. bekk

Í gær, þriðjudag, var öllum nemendum í 1. - 4. bekk boðið í leikhús í Hofi á sýninguna Heyrðu villuhrafninn á vegum verkefnisins List fyrir alla. Farið var með rútum fram og til baka og gékk ferðin ljómandi vel og nemendur nutu sýningar.
Myndir frá sýningunni má sjá á facebook síðu verkefnisins.

https://www.facebook.com/listfyriralla/