Hlíðarfjall - myndir

Útivistardagurinn tókst með afbrigðum vel og veðrið með besta móti, bjart og fallegt í fjallinu og nemendur og starfsfólk komu til baka með bros á vör og rauðar kinnar!
Hér má sjá myndir frá vel heppnuðum degi.