Haustfrí - frístund

Við minnum á haustfrí nemenda og kennara nk. fimmtudag og föstudag og starfsdag á mánudag. Frístund verður opin frá kl. 08:00-16:15 alla þessa daga, vinsamlegast látið vita ef þið viljið nýta ykkur þá þjónustu.