Gjöf frá foreldrafélaginu

Skólanum barst á dögunum höfðingleg peningagjöf frá foreldrafélaginu til kaupa á bókum á bókasafnið að upphæð 100.000 kr. og nú hafa hillur verið fylltar af nýjum bókum. Þessi gjöf kemur sér aldeilis vel í miðju lestarátaki skólans og lestrarormurinn lengist og lengist og nær nú yfir hálfan matsalinn. Sjá mynd..