"Gamaldags dagur" á morgun

Í tilefni bóndadags á morgun, föstudag, hefur nemendaráð ákveðið að hafa svokallaðan "gamaldags dag" sem felst í því að nemendur og starfsfólk geta komið í fötum sem tilheyra, svo sem lopapeysum, ullarsokkum eða einhverju sem tengist því sem fólk klæddist í "gamla daga".