Föstudagurinn 31. maí

Eins og á miðvikudeginum þá eru smá breytingar á föstudeginum 31.maí.
Allir bekkir í skólanum munu vera með útiveru á þessum degi (KOMA MJÖG VEL KLÆDD). Því eldri sem börnin eru því lengur verða þau úti. Það verða líka leikir og skemmtilegheit inni í íþróttasal, frjálst nesti og það enda síðan allir saman í pylsupartý inni á matsal í hádeginu.
Skóla lýkur kl. 12:00 þennan dag og þau sem eru í frístund fara beint þangað eftir mat.
Kv stjórnendur