Ath. Frestun á Norræna skólahlaupinu!

Því miður verðum við að fresta Norræna skólahlaupinu sem átti að vera á morgun vegna slæmrar veðurspár. Stefnum að því að hlaupa eftir viku eða miðvikudaginn 26. sept.