Árshátíð - bakstursplan

Árshátíð 6. apríl 2017

Bakkelsi þarf að koma í skólann á milli 8-9 á árshátíðardaginn. Eins má koma með bakstur á milli 14-16 daginn áður eða miðvikudaginn 5.apríl.
Tekið verður við bakkelsinu í heimilisfræðistofu.

Bakstur – Athugið þar sem bráðaofnæmi er fyrir hnetum má ekki nota þær til baksturs.

1.bekkur Marens

2.bekkur Heitur réttur

3.bekkur Heitur réttur

4.bekkur Pönnukökur/skinkuhorn/snúðar/Flatkökur með hangikjöti

5.bekkur Pönnukökur/skinkuhorn/snúðar/Flatkökur með hangikjöti

6.bekkur Skúffukökur

7.bekkur Muffins

8.bekkur Terta (annað en marens og skúffukaka)

9.bekkur Terta (annað en marens og skúffukaka)

10.bekkur Marens